Hver var þessi Sigurður Backmann? Getur verið að hann hafi verið fæddur skömmu eftir aldamótin 1900 og verið trésmiður? Mig vantar fæðingardag hans. Þetta tengist glímumynd frá 1930 þar sem hann er meðal þátttakenda í Flokkaglímu Reykjavíkur og keppti fyrir Ármann. Svo er einhver vafi á stafsetningunni. Bachmann? Bachman? Backmann eða Backman? Hvað af þessu er rétt? Hvers son var hann? Hvaðan var hann? Þetta tengist fyrst og fremst áhuga mínum á gömlum glímuköppum og ég væri þakklátur ef einhver gæti frætt mig um kappann.
Athugasemdir
Hver var þessi Sigurður Backmann? Getur verið að hann hafi verið fæddur skömmu eftir aldamótin 1900 og verið trésmiður? Mig vantar fæðingardag hans. Þetta tengist glímumynd frá 1930 þar sem hann er meðal þátttakenda í Flokkaglímu Reykjavíkur og keppti fyrir Ármann. Svo er einhver vafi á stafsetningunni. Bachmann? Bachman? Backmann eða Backman? Hvað af þessu er rétt? Hvers son var hann? Hvaðan var hann? Þetta tengist fyrst og fremst áhuga mínum á gömlum glímuköppum og ég væri þakklátur ef einhver gæti frætt mig um kappann.
Jón M. Ívarsson (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 22:27
„Hver var þessi Sigurður Backmann?“ Sé það Sigurður Bachmann Jónsson frá Patreksfirði f. 1905 hef ég einhverjar upplýsingar.
Haraldur Þorsteinsson
fell@internet.is
Haraldur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 18.11.2012 kl. 00:30