17.5.2008 | 16:03
Signu-pönnukökurnar hennar Möggu ömmu
Um leið og búið er að baka pönnukökur er þeim rúllað upp með sykri, raðað á disk og sykri stráð yfir milli laga. Pönnukökurnar eru síðan borðaðar kaldar (með puttunum ekki gaffli) og fljótandi sykurklístrið sleikt af puttunum. Þetta segir Stína systir að við krakkarnir höfum kallað signarpönnukökur og voru þær oft til í búrinu hennar Möggu ömmu. kv/gúa
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:53 | Facebook
Um bloggið
Eyrar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.