4.6.2008 | 13:39
Skipsminningar Steins
Gólfið heitir dekk, tappinn heitir negla, húsið heitir brú, holan heitir lest, handriðið heitir lunning, stöngin heitir mastur, nefið heitir stefni, undir skipinu heitir kjölur, aftan á skipinu heitir skutur, svefnherbergið heitir káeta.
Hefur þú einhverju við þetta að bæta Jóhann? Kveðja Steinn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Eyrar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.