Hvað er hátíðlegra en Hrafnseyri á 17. júní?

Dagskrá 17. júní 2008

14:00-14:45 Messa: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson prédikar, séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir sóknarprestur á Hrafnseyri þjónar fyrir altari.

15:00-15:05 Kynnir: Eiríkur Finnur Greipsson formaður Hrafnseyrarnefndar

15:05-15:25 Hátíðarræða dagsins: Sólveig Pétursdóttir fyrrv. ráðherra

15:30-16:00 Söngur: Kirkjukór Þingeyrar. Stjórnandi: Krista Sildoja. Ragnar Bjarnason við undirleik Þorgeirs Ástvaldssonar

16:00-17:00 Kaffihlaðborð

Glímumenn úr glímudeild Harðar munu sýna glímu.

Hestamenn úr hestamannafélaginu Stormi á Vestfjörðum verða með hesta og leyfa börnum að fara á bak. Einnig verður boðið upp á leiki fyrir börn.

17062008(019)


Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eyrar

 

Eyrar

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Loft
  • Eldhus4
  • Eldhus3
  • Eldhus2
  • Eldhus1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband